Oddvitaáskorunin: Lokaði augunum á hlaupabretti og flaug af Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2018 21:00 Halla Björk Reynisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Halla Björk Reynisdóttir leiðir L-listann á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Halla starfar sem flugumferðarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli. Halla sat sem bæjarfulltrúi fyrir hönd L-listans á árunum 2010 – 2014 og ásamt því að taka að sér formennsku í bæjarráði og stjórn Akureyrarstofu, sat hún í stjórn Norðurorku og Fallorku. Hún hefur alla tíð haft brennandi áhuga á samfélagsmálum og vill búa í réttlátu og spennandi samfélagi þar sem allir fá notið sín. „Ég býð mig fram til að taka þátt í að gera yndislega bæinn okkar framúrskarandi og tel að reynsla mín sem fyrrverandi bæjarfulltrúi komi til með að nýtast í þeirri vinnu. Ég vil setja fjölskylduna í forgang og tel að helstu áskoranir næstu ára verði að höfða til unga fólksins okkar. Ég vil fjölbreyttar lausnir í húsnæðis- og dagvistunarmálum. Ég tel að einn helsti vaxtarbroddur Akureyrar felist í að koma á beinu millilandaflugi á ársgrundvelli, þannig getum við aukið tekjurnar og staðið undir enn betri þjónustu við íbúa.“Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Akureyri.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) ÍsafirðiHver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nýr fiskurHvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Er enginn kokkur því miðurUppáhalds „guilty pleasure“ lag? Gúanóstelpan (Sakna Ísafjarðar og þín)Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þegar ég flaug af hlaupabretti inn í líkamsræktarstöð eftir að hafa lokað augunum til að njóta betur tónlistarinnar án öryggisventils.Draumaferðalagið? Gönguferð á 24 tindana.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei því miður.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Frekar auðvelt að hrekkja mig, fékk stundum ágæt símtöl frá vini mínum þegar ég sat í bæjarstjórn 2010-14 þar sem viðkomandi gerði sér upp rödd og erindi, náði mér í hvert skipti og hélt mér á snakki í langan tíma í senn.Hundar eða kettir? Sennilega kettir, næturdýr.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Beaches ( Forever Friends). Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Þætti geggjað ef að Halldóra Geirharðsdóttir myndi gera það.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Targaryen, væri Daenerys, sterkur foringi.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Verð víst að viðurkenna það, hef verið tekin fyrir of hraðan akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Andrea Gylfadóttir.Uppáhalds bókin? Lovestar eftir Andra Snæ.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Gin og tónik.Uppáhalds þynnkumatur? Sveittur hamborgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Best ef hægt er að sameina þetta, það er góða veðrið og menningu.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Strong enough með Cher.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Eitt og annað sem má laga, þess vegna býð ég mig fram til þjónustu.Á að banna flugelda? Það kemur sjálfsagt að því.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Í karlaliðinu yrði það Aron Einar, Akureyringur og leiðtogi sem gefst aldrei upp og í kvennaliðinu Rakel Hönnudóttir, sömuleiðis Akureyringur og hörku stelpa.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Halla Björk Reynisdóttir leiðir L-listann á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Halla starfar sem flugumferðarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli. Halla sat sem bæjarfulltrúi fyrir hönd L-listans á árunum 2010 – 2014 og ásamt því að taka að sér formennsku í bæjarráði og stjórn Akureyrarstofu, sat hún í stjórn Norðurorku og Fallorku. Hún hefur alla tíð haft brennandi áhuga á samfélagsmálum og vill búa í réttlátu og spennandi samfélagi þar sem allir fá notið sín. „Ég býð mig fram til að taka þátt í að gera yndislega bæinn okkar framúrskarandi og tel að reynsla mín sem fyrrverandi bæjarfulltrúi komi til með að nýtast í þeirri vinnu. Ég vil setja fjölskylduna í forgang og tel að helstu áskoranir næstu ára verði að höfða til unga fólksins okkar. Ég vil fjölbreyttar lausnir í húsnæðis- og dagvistunarmálum. Ég tel að einn helsti vaxtarbroddur Akureyrar felist í að koma á beinu millilandaflugi á ársgrundvelli, þannig getum við aukið tekjurnar og staðið undir enn betri þjónustu við íbúa.“Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Akureyri.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) ÍsafirðiHver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nýr fiskurHvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Er enginn kokkur því miðurUppáhalds „guilty pleasure“ lag? Gúanóstelpan (Sakna Ísafjarðar og þín)Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Þegar ég flaug af hlaupabretti inn í líkamsræktarstöð eftir að hafa lokað augunum til að njóta betur tónlistarinnar án öryggisventils.Draumaferðalagið? Gönguferð á 24 tindana.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei því miður.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Frekar auðvelt að hrekkja mig, fékk stundum ágæt símtöl frá vini mínum þegar ég sat í bæjarstjórn 2010-14 þar sem viðkomandi gerði sér upp rödd og erindi, náði mér í hvert skipti og hélt mér á snakki í langan tíma í senn.Hundar eða kettir? Sennilega kettir, næturdýr.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Beaches ( Forever Friends). Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Þætti geggjað ef að Halldóra Geirharðsdóttir myndi gera það.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Targaryen, væri Daenerys, sterkur foringi.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Verð víst að viðurkenna það, hef verið tekin fyrir of hraðan akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Andrea Gylfadóttir.Uppáhalds bókin? Lovestar eftir Andra Snæ.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Gin og tónik.Uppáhalds þynnkumatur? Sveittur hamborgari.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Best ef hægt er að sameina þetta, það er góða veðrið og menningu.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Strong enough með Cher.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Eitt og annað sem má laga, þess vegna býð ég mig fram til þjónustu.Á að banna flugelda? Það kemur sjálfsagt að því.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Í karlaliðinu yrði það Aron Einar, Akureyringur og leiðtogi sem gefst aldrei upp og í kvennaliðinu Rakel Hönnudóttir, sömuleiðis Akureyringur og hörku stelpa.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira