Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 15:00 Jóhanna Guðrún og Max Petrov dönsuðu sömbu í gær. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona og Max Petrov fagdansari báru sigur úr býtum í Allir geta dansað í gærkvöldi. Pörin dönsuðu tvisvar. Annan dans sem þau höfðu dansað áður og einn nýjan. Fyrri dansinn var pasodoble sem þau dönsuðu í öðrum þætti og fengu fyrir það þrjár tíur hjá dómurum, eða fullt hús. Þau voru einmitt fyrsta parið til að fá fullt hús í síðasta þætti með mögnuðum tangó. Seinni dansinn, og sá nýi í lokaþættinum, var samba sem var hreint út sagt magnaður. Fengu þau fullt hús frá dómurunum þriðja dansinn í röð.Dómaraeinkunnir töldu ekki í lokaþættinum, voru aðeins til viðmiðunar. Þjóðin virtist hins vegar á sama máli og dómnefndin því parið sigraði í símakosningunni. Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna.Jóhanna og Max voru eðli málsins samkvæmt í skýjunum þegar þau mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og sögðu frá ævintýri undanfarinna vikna.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6. maí 2018 11:00
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6. maí 2018 08:25
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6. maí 2018 21:18