Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Kynning skrifar 3. apríl 2018 20:00 Það er ekki bara fermingarstúlkan sem vill vera fín yfir daginn heldur mömmu, ömmu, systur og frænku líka. Hér er því hugmynd af greiðslu sem allir ættu að geta framkvæmt á stuttum tíma með vörum frá Wella, Sebastian og BabyLiss. Einföld en falleg hárgreiðsla sem hentar vel fyrir komandi veisluhöld. 1. EIMI SuperSet – Þurrt, stíft hárlakk sem gefur gott hald spreyjað yfir allt hárið. 2. Hárið blásið með BabyLiss Pro Digital blásara. 3. Hárið krullað með BabyLiss easy curl krullujárni, hárinu skipt í nokkra hluta til að gleyma ekki neinum lokkum. 4. EIMI Dynamic Fix – Blautt hárlakk með meðalstífu haldi spreyjað yfir krullurnar. 5. Hrist er upp í og greitt í gegnum krullurnar til að ná fram náttúrulegra útliti. 6. EIMI Dynamic Fix aftur spreyjað yfir krullurnar til að þær haldist lengur. 7. Tagl er svo sett í hárið og því snúið inná við. 8. Taglið og hárið allt er svo ýft til að lyfta greiðslunni. 9. EIMI SuperSet spreyjað aftur yfir hárið til að greiðslan haldi sér 10. Einnig voru vörunar SEBASTIAN Sublimate og Sebastian Volups Spray notaðar. SEBASTIAN Sublimate er er mjúkt krem sem hemur úfið hár og gefur gljáa, án þess að hárið fitni. Tilvalið í lok greiðslu. SEBASTIAN Volupt spray er mjög gott blástursgel sem gefur hámarks rótarfyllingu og hald. Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Það er ekki bara fermingarstúlkan sem vill vera fín yfir daginn heldur mömmu, ömmu, systur og frænku líka. Hér er því hugmynd af greiðslu sem allir ættu að geta framkvæmt á stuttum tíma með vörum frá Wella, Sebastian og BabyLiss. Einföld en falleg hárgreiðsla sem hentar vel fyrir komandi veisluhöld. 1. EIMI SuperSet – Þurrt, stíft hárlakk sem gefur gott hald spreyjað yfir allt hárið. 2. Hárið blásið með BabyLiss Pro Digital blásara. 3. Hárið krullað með BabyLiss easy curl krullujárni, hárinu skipt í nokkra hluta til að gleyma ekki neinum lokkum. 4. EIMI Dynamic Fix – Blautt hárlakk með meðalstífu haldi spreyjað yfir krullurnar. 5. Hrist er upp í og greitt í gegnum krullurnar til að ná fram náttúrulegra útliti. 6. EIMI Dynamic Fix aftur spreyjað yfir krullurnar til að þær haldist lengur. 7. Tagl er svo sett í hárið og því snúið inná við. 8. Taglið og hárið allt er svo ýft til að lyfta greiðslunni. 9. EIMI SuperSet spreyjað aftur yfir hárið til að greiðslan haldi sér 10. Einnig voru vörunar SEBASTIAN Sublimate og Sebastian Volups Spray notaðar. SEBASTIAN Sublimate er er mjúkt krem sem hemur úfið hár og gefur gljáa, án þess að hárið fitni. Tilvalið í lok greiðslu. SEBASTIAN Volupt spray er mjög gott blástursgel sem gefur hámarks rótarfyllingu og hald.
Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour