Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:45 Rapparinn Cardi B. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018 Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018
Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00