Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Ritstjórn skrifar 11. mars 2018 21:00 Glamour/Getty Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour