Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour