Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour