Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour