Allt sem er grænt, grænt Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:15 Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið. Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour
Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið.
Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour