Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour