Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour