Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour