Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturlaðir tímar Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eiga von á barni Glamour