„Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Bergþór og Hanna fóru saman í tökur í dag. „Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann. Þetta kom því eins og himnasending og ég sagði strax já,“ segir Bergþór Pálsson sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Bergþór verður í teymi með sjálfri Hönnu Rún Bazev Óladóttur. „Ég er yfirleitt aftastur í hópsenum í leikhúsinu, þannig að það er nokkuð ljóst að ég er hörmulegur dansari. Sjálfstraustið hefur því verið í frostmarki, svo að þetta tækifæri féll eins og flís við rass. Ef ég bæti mig, þó ekki sé nema eitt hænuskref, er ég búinn að sigra fyrir mig, enda er ég ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig.“ Bergþór segist fyrst hafa fengið smá stresskast. „En ég fékk stórkostlegan kennara, Hönnu Rún Óladóttur og hún fer mjög hægt og telur í mig kjarkinn. Ég held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér.“ Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
„Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann. Þetta kom því eins og himnasending og ég sagði strax já,“ segir Bergþór Pálsson sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Bergþór verður í teymi með sjálfri Hönnu Rún Bazev Óladóttur. „Ég er yfirleitt aftastur í hópsenum í leikhúsinu, þannig að það er nokkuð ljóst að ég er hörmulegur dansari. Sjálfstraustið hefur því verið í frostmarki, svo að þetta tækifæri féll eins og flís við rass. Ef ég bæti mig, þó ekki sé nema eitt hænuskref, er ég búinn að sigra fyrir mig, enda er ég ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig.“ Bergþór segist fyrst hafa fengið smá stresskast. „En ég fékk stórkostlegan kennara, Hönnu Rún Óladóttur og hún fer mjög hægt og telur í mig kjarkinn. Ég held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér.“ Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00
Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50
„Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30
„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30