Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour