Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 17:37 Hljómsveitin Mammút er tilnefnd til sex verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum. Vísir/Arnþór Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 voru kynntar í dag. Flestar tilnefningar í ár hlýtur hljómsveitin Mammút eða alls sex tilnefningar, m.a. fyrir bestu rokkplötu ársins og besta rokklagið. Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Í flokki djass og blústónlistar hlýtur Sigurður Flosason flestar tilnefningar í ár og píanóleikarinn Víkingur Heiðar trónir á toppi tilnefningalistans í klassík og samtímatónlist. Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Hörpu miðvikudaginn 14. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður Dóri DNA.Hér að neðan má sá lista yfir allar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017. Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop – Tilnefningar 2017Plata ársins – Rapp og hip hopAron Can - Í nótt Alvia - Elegant Hoe Joey Christ - Joey JóiPé og Króli - Gerviglingur Cyber – Horror Plata ársins – RokkLegend - Midnight Champion Sólstafir - Berdreyminn HAM - Söngvar um helvíti mannanna Mammút - Kinder Versions ROFOROFO - ROFOROFO Plata ársins – PoppKiriyama Family - Waiting For... JFDR – Brazil Björk – Utopia Moses Hightower - Fjallaloft Högni – Two Trains Nýdönsk - Á plánetunni jörð Plata ársins – RaftónlistVök – Figure Auður - Alone Kiasmos – Blurred Söngvari ársinsDaníel Ágúst Krummi Björgvinsson Steingrímur Teague Kristinn Óli (Króli) Auður Söngkona ársinsKatrína Mogensen Dísa Margrét Rán Svala Una Stef Lag ársins – RokkÞú lýgur - HAM Midnight Champion - Legend Breathe Into Me - Mammút Take Me Back - Roforofo Alpha Dog - Pink Street Boys Bergmál – Dimma Lag ársins – PoppStundum - Nýdönsk Blow Your Mind - Védís Hvað með það - Daði Freyr & Gagnamagnið Fjallaloft- Moses Hightower Hringdu í mig - Friðrik Dór The One- Una Stef Lag ársins – Rapp og hip hopCity Lights - Cell 7 Annan – Alvia Joey Christ - Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can) Fullir vasar - Aron Can Já, ég veit - Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins - RaftónlistBTO - Vök I´d Love - Auður X - Hatari Textahöfundur ársinsBjörn Jörundur/Daníel Ágúst JóiPé og Króli Snorri Helgason Alvia Islandia Katrína Mogensen Lagahöfundur ársinsMoses Hightower Snorri Helgason Björk Nýdönsk Mammút Tónlistarviðburður ársinsGloomy Christmas Jülevenner - Emmsjé Gauti og vinir Sigur Rós á Norður og Niður Páll Óskar Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársinsJóiPé og Króli Mammút Hatari Svala Bubbi HAM Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2Between Mountains Hatari Birgir Steinn Birnir Gdnr Tónlistarmyndband ársins – Verðlaun veitt í samstarfi við Albumm.isBLISSFUL - Make It Better / Myndband: Einar Egils. RJ Skógar - Trophy Kid / Myndband: RJ Skógar. Úlfur Úlfur – Bróðir / Myndband: Magnús Leifsson. sóley – Úa / Myndband: Máni M. Sigfússon. Högni – Komdu með / Myndband: Máni M. Sigfússon. Auður - I'd Love / Myndband: Auður / Aðstoðarleikstjóri: Ágúst Elí. Vök – BTO / Myndband: Magnus Andersen. Ólafur Arnalds – 0952 / Myndband: : Eilifur Örn. Alexander Jarl - Hvort Annað / Myndband: Hawk Björgvinsson. Fufanu - White Pebbles / Myndband: Snorri Bros. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 - Opinn flokkurPlata ársins – ÞjóðlagatónlistÖsp Eldjárn - Tales from a poplar tree Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Egill Ólafsson - Fjall Plata ársins – Opinn flokkurMegas - Ósómaljóð Hafdís Bjarnadóttir - Já Epic Rain - Dream Sequences Valgeir Sigurðsson - Dissonance Ásgeir Ásgeirsson - Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlistFrank Hall - Ég man þig Ólafur Arnalds - Broadchurch Final Project Arnar Guðjónsson - L'homme Qui Voulait Plonger Sur Mars Daníel Bjarnason - Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokkiHafdís Bjarnadóttir - Tunglsjúkar nætur Ásgeir Ásgeirsson - Izlanda saz semais Megas - Manni endist varla ævin Egill Ólafsson - Hósen gósen Borgar Magnason – Epilogue Plötuumslag ársinsPink Street Boys - Smells like boys Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Fufanu - Sports Vök - Figure Björk - Útópía Continuum - Traumwerk Sígild- og samtímatónlist - Tilnefningar 2017Plata ársinsVíkingur Ólafsson - Philip Glass: Piano Works Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence Nordic Affect – Raindamage Kammerkór Suðurlands - Kom skapari Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársinsBrothers : ópera - Daníel Bjarnason Fiðlukonsert - Daníel Bjarnason Quake - Páll Ragnar Pálsson Echo Chamber - Haukur Tómasson Moonbow - Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársinsÓlafur Kjartan Sigurðarson : Fyrir hlutverk Scarpia í Toscu Jóhann Kristinsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Schumann og Mahler Oddur Arnþór Jónsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Vetrarferðin Kristján Jóhannsson : Fyrir hlutverk Cavaradossis í Toscu Söngkona ársinsAuður Gunnarsdóttir: Fyrir hlutverk sitt sem Elle í Mannsröddinni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Kúnstpása Dísella Lárusdóttir : Fyrir einsöngstónleika á Reykholtshátíð Bylgja Dís Gunnarsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni Tónlistarflytjandi ársinsVíkingur Heiðar Ólafsson fyrir glæsilegt og yfirgripsmikið tónleikahald á árinu 2017 Barokkbandið Brák fyrir tónlistarflutning á árinu 2017 en hljómsveitin hélt samtals sex tónleika á síðastliðnu ári. Ægisif fyrir flutning á Litúrgíu heilags John Chrisostom eftir Sergei Rakmaninov undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Bjarni Frímann Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu eftir Giacomo Puccini. Stefán Ragnar Höskuldsson fyrir flautuleik í flautukonsert Iberts með Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlistarviðburður ársinsVíkingur spilar Philip Glass - útgáfutónleikar Purcell í norrænu ljósi - Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Höör Barock, undir leiðsögnfiðluleikarans og barokksérfræðingsins Peter Spissky LA / Reykjavík - Sinfóníutónleikar 5. október 2017 TOSCA - Uppfærsla Íslensku óperunnar á Toscu eftir Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiel Bushakevitz Bjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 14. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Djass og blús - Tilnefningar 2017Plata ársinsMarína og Mikael – Beint heim Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand Ólafur Jónsson – Tími til kominn Annes – Frost Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársinsTrump – Guðmundur Pétursson Pétur og úlfurinn...en hvað varð um úlfinn? - Pamela de sensi og Haukur Gröndal Þúst – Jóel Pálsson Serenading the moon – Sigurður Flosason Tími til kominn – Ólafur Jónsson Lagahöfundur ársinsTómas Ragnar Einarsson Ólafur Jónsson Sigurður Flosason TónlistarflytjandiSunna Gunnlaugs Haukur Gröndal Ólafur Jónsson Eyþór Gunnarsson Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársinsSumarjazztónleikaröð Jómfrúarinnar Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Múlinn Jazz í hádeginu Freyjujazz Bjartasta von í djass og blús verður kynnt á hátíðinni Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017 voru kynntar í dag. Flestar tilnefningar í ár hlýtur hljómsveitin Mammút eða alls sex tilnefningar, m.a. fyrir bestu rokkplötu ársins og besta rokklagið. Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Í flokki djass og blústónlistar hlýtur Sigurður Flosason flestar tilnefningar í ár og píanóleikarinn Víkingur Heiðar trónir á toppi tilnefningalistans í klassík og samtímatónlist. Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Hörpu miðvikudaginn 14. mars og verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður Dóri DNA.Hér að neðan má sá lista yfir allar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2017. Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop – Tilnefningar 2017Plata ársins – Rapp og hip hopAron Can - Í nótt Alvia - Elegant Hoe Joey Christ - Joey JóiPé og Króli - Gerviglingur Cyber – Horror Plata ársins – RokkLegend - Midnight Champion Sólstafir - Berdreyminn HAM - Söngvar um helvíti mannanna Mammút - Kinder Versions ROFOROFO - ROFOROFO Plata ársins – PoppKiriyama Family - Waiting For... JFDR – Brazil Björk – Utopia Moses Hightower - Fjallaloft Högni – Two Trains Nýdönsk - Á plánetunni jörð Plata ársins – RaftónlistVök – Figure Auður - Alone Kiasmos – Blurred Söngvari ársinsDaníel Ágúst Krummi Björgvinsson Steingrímur Teague Kristinn Óli (Króli) Auður Söngkona ársinsKatrína Mogensen Dísa Margrét Rán Svala Una Stef Lag ársins – RokkÞú lýgur - HAM Midnight Champion - Legend Breathe Into Me - Mammút Take Me Back - Roforofo Alpha Dog - Pink Street Boys Bergmál – Dimma Lag ársins – PoppStundum - Nýdönsk Blow Your Mind - Védís Hvað með það - Daði Freyr & Gagnamagnið Fjallaloft- Moses Hightower Hringdu í mig - Friðrik Dór The One- Una Stef Lag ársins – Rapp og hip hopCity Lights - Cell 7 Annan – Alvia Joey Christ - Joey Cypher (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can) Fullir vasar - Aron Can Já, ég veit - Herra Hnetusmjör og Birnir Lag ársins - RaftónlistBTO - Vök I´d Love - Auður X - Hatari Textahöfundur ársinsBjörn Jörundur/Daníel Ágúst JóiPé og Króli Snorri Helgason Alvia Islandia Katrína Mogensen Lagahöfundur ársinsMoses Hightower Snorri Helgason Björk Nýdönsk Mammút Tónlistarviðburður ársinsGloomy Christmas Jülevenner - Emmsjé Gauti og vinir Sigur Rós á Norður og Niður Páll Óskar Ásgeir Trausti Tónlistarflytjandi ársinsJóiPé og Króli Mammút Hatari Svala Bubbi HAM Bjartasta vonin – Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2Between Mountains Hatari Birgir Steinn Birnir Gdnr Tónlistarmyndband ársins – Verðlaun veitt í samstarfi við Albumm.isBLISSFUL - Make It Better / Myndband: Einar Egils. RJ Skógar - Trophy Kid / Myndband: RJ Skógar. Úlfur Úlfur – Bróðir / Myndband: Magnús Leifsson. sóley – Úa / Myndband: Máni M. Sigfússon. Högni – Komdu með / Myndband: Máni M. Sigfússon. Auður - I'd Love / Myndband: Auður / Aðstoðarleikstjóri: Ágúst Elí. Vök – BTO / Myndband: Magnus Andersen. Ólafur Arnalds – 0952 / Myndband: : Eilifur Örn. Alexander Jarl - Hvort Annað / Myndband: Hawk Björgvinsson. Fufanu - White Pebbles / Myndband: Snorri Bros. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 - Opinn flokkurPlata ársins – ÞjóðlagatónlistÖsp Eldjárn - Tales from a poplar tree Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Egill Ólafsson - Fjall Plata ársins – Opinn flokkurMegas - Ósómaljóð Hafdís Bjarnadóttir - Já Epic Rain - Dream Sequences Valgeir Sigurðsson - Dissonance Ásgeir Ásgeirsson - Two sides of Europe Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlistFrank Hall - Ég man þig Ólafur Arnalds - Broadchurch Final Project Arnar Guðjónsson - L'homme Qui Voulait Plonger Sur Mars Daníel Bjarnason - Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokkiHafdís Bjarnadóttir - Tunglsjúkar nætur Ásgeir Ásgeirsson - Izlanda saz semais Megas - Manni endist varla ævin Egill Ólafsson - Hósen gósen Borgar Magnason – Epilogue Plötuumslag ársinsPink Street Boys - Smells like boys Snorri Helgason - Margt býr í þokunni Fufanu - Sports Vök - Figure Björk - Útópía Continuum - Traumwerk Sígild- og samtímatónlist - Tilnefningar 2017Plata ársinsVíkingur Ólafsson - Philip Glass: Piano Works Sinfóníuhljómsveit Íslands – Recurrence Nordic Affect – Raindamage Kammerkór Suðurlands - Kom skapari Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveit Tallinn, Strengjakvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Tui Hirv, SKARK strengjasveit – Nostalgia Tónverk ársinsBrothers : ópera - Daníel Bjarnason Fiðlukonsert - Daníel Bjarnason Quake - Páll Ragnar Pálsson Echo Chamber - Haukur Tómasson Moonbow - Gunnar Andreas Kristinsson Söngvari ársinsÓlafur Kjartan Sigurðarson : Fyrir hlutverk Scarpia í Toscu Jóhann Kristinsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Schumann og Mahler Oddur Arnþór Jónsson : Fyrir einsöngstónleika í Salnum, Vetrarferðin Kristján Jóhannsson : Fyrir hlutverk Cavaradossis í Toscu Söngkona ársinsAuður Gunnarsdóttir: Fyrir hlutverk sitt sem Elle í Mannsröddinni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Kúnstpása Dísella Lárusdóttir : Fyrir einsöngstónleika á Reykholtshátíð Bylgja Dís Gunnarsdóttir : Fyrir einsöngstónleika í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni Tónlistarflytjandi ársinsVíkingur Heiðar Ólafsson fyrir glæsilegt og yfirgripsmikið tónleikahald á árinu 2017 Barokkbandið Brák fyrir tónlistarflutning á árinu 2017 en hljómsveitin hélt samtals sex tónleika á síðastliðnu ári. Ægisif fyrir flutning á Litúrgíu heilags John Chrisostom eftir Sergei Rakmaninov undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Bjarni Frímann Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu eftir Giacomo Puccini. Stefán Ragnar Höskuldsson fyrir flautuleik í flautukonsert Iberts með Sinfóníuhljómsveit Íslands Tónlistarviðburður ársinsVíkingur spilar Philip Glass - útgáfutónleikar Purcell í norrænu ljósi - Cantoque Ensemble, Camerata Öresund og Höör Barock, undir leiðsögnfiðluleikarans og barokksérfræðingsins Peter Spissky LA / Reykjavík - Sinfóníutónleikar 5. október 2017 TOSCA - Uppfærsla Íslensku óperunnar á Toscu eftir Schumann & Mahler - Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiel Bushakevitz Bjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 14. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Djass og blús - Tilnefningar 2017Plata ársinsMarína og Mikael – Beint heim Sigurður Flosason – Green Moss Black Sand Ólafur Jónsson – Tími til kominn Annes – Frost Tómas Ragnar Einarsson – Innst inni Tónverk ársinsTrump – Guðmundur Pétursson Pétur og úlfurinn...en hvað varð um úlfinn? - Pamela de sensi og Haukur Gröndal Þúst – Jóel Pálsson Serenading the moon – Sigurður Flosason Tími til kominn – Ólafur Jónsson Lagahöfundur ársinsTómas Ragnar Einarsson Ólafur Jónsson Sigurður Flosason TónlistarflytjandiSunna Gunnlaugs Haukur Gröndal Ólafur Jónsson Eyþór Gunnarsson Sigurður Flosason Tónlistarviðburður ársinsSumarjazztónleikaröð Jómfrúarinnar Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Múlinn Jazz í hádeginu Freyjujazz Bjartasta von í djass og blús verður kynnt á hátíðinni
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira