„Er ekki orðin stressuð ennþá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 10:30 Ebba Guðný er klár í slaginn. mynd/Lucinda „Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum. Ég vona bara að mér takist að ná tökum á einhverri lágmarkstækni og svo auðvitað sporunum í tæka tíð fyrir hvern sunnudag sem ég er með,“ segir sjónvarpskokkurinn og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Ebba segist ekki vera ýkja góður dansari. „Ég kann ekki neitt. En vonandi getur Javi kennt mér nóg til að líta sæmilega út á sviðinu. Ég vona það,“ segir Ebba en dansfélagi hennar heitir Javier Fernandez Valino. Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. „Ég er ekki orðin stressuð ennþá. En ef ég verð ennþá að ruglast á sporum og öðru rétt fyrir 11. mars, þá verð ég mjög stressuð. Annars bara hæfilega.“Fylgstu með Stöð 2 á Instagram. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 „Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 „Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið „Mér þykir mjög vænt um lyfin mín“ Menning Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
„Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum. Ég vona bara að mér takist að ná tökum á einhverri lágmarkstækni og svo auðvitað sporunum í tæka tíð fyrir hvern sunnudag sem ég er með,“ segir sjónvarpskokkurinn og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Ebba segist ekki vera ýkja góður dansari. „Ég kann ekki neitt. En vonandi getur Javi kennt mér nóg til að líta sæmilega út á sviðinu. Ég vona það,“ segir Ebba en dansfélagi hennar heitir Javier Fernandez Valino. Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. „Ég er ekki orðin stressuð ennþá. En ef ég verð ennþá að ruglast á sporum og öðru rétt fyrir 11. mars, þá verð ég mjög stressuð. Annars bara hæfilega.“Fylgstu með Stöð 2 á Instagram.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 „Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 „Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið „Mér þykir mjög vænt um lyfin mín“ Menning Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00
„Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30
„Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50
„Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30
„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30