Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour