Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 16:45 Joel Embiid er aðalhetjan í körfuboltaliði Philadelphia 76ers. Vísir/Getty Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar. NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar.
NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira