7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2018 09:15 Skjáskot/Instagram Sumir fá tískuvitið fyrr en aðrir og á það svo sannarlega við um hina sjö ára gömlu Coco Pink Princess frá Japan sem er með hátt í hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Það er fatastíll þessarar ungu stúlku sem vekur athygli en hún er búsett ásamt foreldrum sínum, sem reka fataverslun, í Harajuku. Sem er einmitt þekkt fyrir frumlega og fjölbreytta götutísku. Fataskápur þessarar ungu stúlku er svo sannarlega öfundsverður en hún hefur, að sögn foreldra sinna, frá unga aldri lært að tjá sig í gegnum klæðaburðinn. Balenciaga, Gucci, Gosha Rubchinsky og Helmut Lang eru merkin sem hún klæðist í bland við "vintage" fatnað. merry christmas A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Dec 24, 2017 at 5:47am PST . . #kidzfashion #igkiddies #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Nov 7, 2017 at 6:34am PST . . #kidzfashion #igkiddies #harajuku #harajukugirl #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Oct 3, 2017 at 6:22am PDT . . :@mitograph . #kidzfashion #igkiddies #harajuku #harajukugirl #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Sep 1, 2017 at 6:39am PDT . . #chanel #chanelstylesessions A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Jun 1, 2017 at 7:43am PDT Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Sumir fá tískuvitið fyrr en aðrir og á það svo sannarlega við um hina sjö ára gömlu Coco Pink Princess frá Japan sem er með hátt í hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Það er fatastíll þessarar ungu stúlku sem vekur athygli en hún er búsett ásamt foreldrum sínum, sem reka fataverslun, í Harajuku. Sem er einmitt þekkt fyrir frumlega og fjölbreytta götutísku. Fataskápur þessarar ungu stúlku er svo sannarlega öfundsverður en hún hefur, að sögn foreldra sinna, frá unga aldri lært að tjá sig í gegnum klæðaburðinn. Balenciaga, Gucci, Gosha Rubchinsky og Helmut Lang eru merkin sem hún klæðist í bland við "vintage" fatnað. merry christmas A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Dec 24, 2017 at 5:47am PST . . #kidzfashion #igkiddies #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Nov 7, 2017 at 6:34am PST . . #kidzfashion #igkiddies #harajuku #harajukugirl #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Oct 3, 2017 at 6:22am PDT . . :@mitograph . #kidzfashion #igkiddies #harajuku #harajukugirl #harajukufashion #tokyofashion A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Sep 1, 2017 at 6:39am PDT . . #chanel #chanelstylesessions A post shared by COCO (@coco_pinkprincess) on Jun 1, 2017 at 7:43am PDT
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour