Geislaði í hvítum draumakjól Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá fólk klæðast sínu fínasta pússi, sérstaklega fyrir konungsveislur. En Katrín hertogaynja af Cambridge fór heldur betur alla leið þegar henni var boðið í norsku höllina í gærkvöldi en þau Vilhjálmur Bretaprins eru stödd í Osló í opinberri heimsókn. Hún klæddist dásamlegum hvítum síðkjól úr smiðju Alexander McQueen, sama merki og hannaði brúðarkjólinn hennar en kjólinn fór henni einstaklega vel. Dramatískur með smá skikkju yfir öxlunum og silfur bróderingum í hálsmálinu. Eins og flestir vita þá er Katrín langt gengin með þriðja barn þeirra hjóna. Tilvonandi svilkonurnar Katrín og Meghan Markle eru greinilega báðar hrifnar af breska tískuhúsinu Alexander McQueen en Markle var líka í buxnadragt frá merkinu í gær. Ætli brúðarkjólinn hennar verði líka úr smiðju þeirra? Katrín ásamt Haraldri Noregskonungi. Fyrir aftan má sjá glitta í Sonju, norsku drottninguna.Vilhjálmur og Katrín. Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Það er alltaf gaman að sjá fólk klæðast sínu fínasta pússi, sérstaklega fyrir konungsveislur. En Katrín hertogaynja af Cambridge fór heldur betur alla leið þegar henni var boðið í norsku höllina í gærkvöldi en þau Vilhjálmur Bretaprins eru stödd í Osló í opinberri heimsókn. Hún klæddist dásamlegum hvítum síðkjól úr smiðju Alexander McQueen, sama merki og hannaði brúðarkjólinn hennar en kjólinn fór henni einstaklega vel. Dramatískur með smá skikkju yfir öxlunum og silfur bróderingum í hálsmálinu. Eins og flestir vita þá er Katrín langt gengin með þriðja barn þeirra hjóna. Tilvonandi svilkonurnar Katrín og Meghan Markle eru greinilega báðar hrifnar af breska tískuhúsinu Alexander McQueen en Markle var líka í buxnadragt frá merkinu í gær. Ætli brúðarkjólinn hennar verði líka úr smiðju þeirra? Katrín ásamt Haraldri Noregskonungi. Fyrir aftan má sjá glitta í Sonju, norsku drottninguna.Vilhjálmur og Katrín.
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour