Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour