Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour