Danska tennisstjarnan komin í úrslit á opna árstralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 10:01 Caroline Wozniacki fagnar sigri. Vísir/Getty Caroline Wozniacki tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleik opna árstralska risamótsins í tennis. Þetta verður í þriðja sinn sem hún spilar til úrslita risamóti en hún hefur aldrei náð að vinna ristatitil. Hinir tveir úrsltialeikir hennar Wozniacki á risamóti voru á opna bandaríska meistaramótinu 2009 og 2014. Wozniacki vann Belgann Elise Mertens örugglega í undanúrslitaviðureign sinni. 6-3 og 7-6.That finals feeling! @australianopenpic.twitter.com/LuCTpt9gZI — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) January 25, 2018 Caroline Wozniacki mætir hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum en Halep er efst á heimslistanum. Halep vann Angelique Kerber í undanúrslitunum, 6-3, 4-6 og 9-7. Það er ljóst að önnur hvor þeirra vinnur sitt fyrsta risamót því Simona Halep hefur líka tapað báðum sínum úrslitaleikjum á risamóti til þessa.A first time Grand Slam champ will be crowned on Saturday!#AusOpenpic.twitter.com/DhzQYbYTof — #AusOpen (@AustralianOpen) January 25, 2018 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Caroline Wozniacki tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleik opna árstralska risamótsins í tennis. Þetta verður í þriðja sinn sem hún spilar til úrslita risamóti en hún hefur aldrei náð að vinna ristatitil. Hinir tveir úrsltialeikir hennar Wozniacki á risamóti voru á opna bandaríska meistaramótinu 2009 og 2014. Wozniacki vann Belgann Elise Mertens örugglega í undanúrslitaviðureign sinni. 6-3 og 7-6.That finals feeling! @australianopenpic.twitter.com/LuCTpt9gZI — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) January 25, 2018 Caroline Wozniacki mætir hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum en Halep er efst á heimslistanum. Halep vann Angelique Kerber í undanúrslitunum, 6-3, 4-6 og 9-7. Það er ljóst að önnur hvor þeirra vinnur sitt fyrsta risamót því Simona Halep hefur líka tapað báðum sínum úrslitaleikjum á risamóti til þessa.A first time Grand Slam champ will be crowned on Saturday!#AusOpenpic.twitter.com/DhzQYbYTof — #AusOpen (@AustralianOpen) January 25, 2018
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira