Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Söngkonan Lorde var að sjálfsögðu mætt á Grammy hátíðina í New York í nótt en hún var eina konan sem var tilnefnd í flokki plata ársins fyrir plötu sína Melodrama. Hlutur kvenkyns listamanna í hópi tilnefndra á hátíðinni hefur verið harðlega gagnrýndur en móðir Lorde benti einmitt á að 899 manns hafa verið tilnefndir til Grammy verðlauna síðustu sex ár en þar af hafa aðeins 9 prósent verið konur. Það var Bruno Mars sem fór heim með verðlaunin fyrir plötu ársins. Lorde var beðin um að koma fram á hátíðinni en aðeins til að syngja bút úr lagi til heiðurs Tom Petty sem lést á síðasta ári. Hún afþakkaði það og lét óánægju sína í ljós með því að sauma brot úr ljóði eftir Jenny Holzer á bakið á rauða kjólnum sínum. Hér er ljóðið: “Rejoice! Our times are intolerable. Take courage, for the worst is a harbinger of the best. Only dire circumstance can precipitate the overthrow of oppressors. The old and corrupt must be laid to waste before the just can triumph. Contradiction will be heightened. The reckoning will be hastened by the staging of seed disturbances. The apocalypse will blossom” Tengdar fréttir Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Rihanna sleppti rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni en skipti samt þrisvar um dress yfir kvöldið. 29. janúar 2018 20:00 Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00 Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30 Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour
Söngkonan Lorde var að sjálfsögðu mætt á Grammy hátíðina í New York í nótt en hún var eina konan sem var tilnefnd í flokki plata ársins fyrir plötu sína Melodrama. Hlutur kvenkyns listamanna í hópi tilnefndra á hátíðinni hefur verið harðlega gagnrýndur en móðir Lorde benti einmitt á að 899 manns hafa verið tilnefndir til Grammy verðlauna síðustu sex ár en þar af hafa aðeins 9 prósent verið konur. Það var Bruno Mars sem fór heim með verðlaunin fyrir plötu ársins. Lorde var beðin um að koma fram á hátíðinni en aðeins til að syngja bút úr lagi til heiðurs Tom Petty sem lést á síðasta ári. Hún afþakkaði það og lét óánægju sína í ljós með því að sauma brot úr ljóði eftir Jenny Holzer á bakið á rauða kjólnum sínum. Hér er ljóðið: “Rejoice! Our times are intolerable. Take courage, for the worst is a harbinger of the best. Only dire circumstance can precipitate the overthrow of oppressors. The old and corrupt must be laid to waste before the just can triumph. Contradiction will be heightened. The reckoning will be hastened by the staging of seed disturbances. The apocalypse will blossom”
Tengdar fréttir Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Rihanna sleppti rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni en skipti samt þrisvar um dress yfir kvöldið. 29. janúar 2018 20:00 Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00 Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30 Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00 Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour
Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Rihanna sleppti rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni en skipti samt þrisvar um dress yfir kvöldið. 29. janúar 2018 20:00
Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. 29. janúar 2018 09:00
Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Það eru ekki bara kjólar á rauða dreglinum. 29. janúar 2018 10:30
Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. 29. janúar 2018 10:00