Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 23:30 Mömmurnar samankomnar. Mynd/Twitter/@chicagobulls Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Sjá meira
Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York sem fór fram í nótt. Chicago Bulls vann þar frábæran sigur á New York Knicks liðinu, 122-119, eftir tvíframlengdan leik þar sem Finninn Lauri Markkanen setti persónulegt met með því að skora 33 stig. Leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York og með í för voru mömmur flest allra leikmanna Bulls liðsins. Leikmenn Chicago Bulls fengu nefnilega að bjóða mömmunum sínum með til New York. Það vantaði bara þrjár en mömmur Lauri Markkanen, Niko Mirotic og Paul Zipser voru fjarverandi enda allar búsettar utan Bandaríkjanna. Leikmenn og mæður þeirra fengu að eyða miklum tíma saman í þessari ferð til New York en félagið hafði skipulagt skemmtilega ferð þar sem mömmurnar voru í aðalhlutverki.The Moms are all ready for tonight’s game! #CHIatNYKpic.twitter.com/USaZRjyEDP — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 10, 2018 Það bjuggust flestir við litlu af Chicago Bulls liðinu í vetur enda hefur verið hröð endurnýjun á leikmannahópnum en þetta lið hefur staðið sig frábærlega síðustu mánuði. Nýliðarnir Kris Dunn og Lauri Markkanen hafa báðir spilað mjög vel og þá hafa þeir Niko Mirotic og Bobby Portis komið sterkir til baka eftir að hafa lent í slagsmálum á æfingu rétt fyrir tímabilið. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Chicago Bulls hlaupa í gegnum „mömmugöngin“ fyrir leikinn.Does it get any cuter than the players running through a cheering Mom tunnel?! ???? pic.twitter.com/gm1CXztK9Z — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 11, 2018
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Sjá meira