Alla leið til Íslands fyrir sjampó Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 10:30 Skjáskot: Sóley Organics Það er alltaf ánægjuefni þegar að íslensk vörumerki fá athygli út fyrir landsteinana, og nú höfum við rekist á skemmtilega grein frá Vogue. Íslensku snyrtivörurnar Sóley Organics fá aldeilis góða dóma hjá blaðamanni ameríska Vogue, sem segist ekki munu hika við það að fara alla leið til Íslands fyrir sjampóið og næringuna. Blaðamaðurinn, sem heitir Erika Owen, segist hafa átt dásamlega Íslandsferð. Hún hafi kynnst snyrtivörunum frá Sóley á Kex Hostel, og hafi síðan keypt sér til að taka með heim. Erika segir að í hvert skipti sem hún notar vörurnar berist hugurinn aftur til Íslands. Vörur Sóley Organics eru náttúrulegar snyrtivörur, en merkið var stofnað árið 2007. Leikkonan Sóley Elíasdóttir er stofnandi merkisins, en fyrirmyndin er amma Sóleyjar, sem notaði plöntur og grös til húðlækninga. Grein Vogue má lesa hér. Sóley Organics Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
Það er alltaf ánægjuefni þegar að íslensk vörumerki fá athygli út fyrir landsteinana, og nú höfum við rekist á skemmtilega grein frá Vogue. Íslensku snyrtivörurnar Sóley Organics fá aldeilis góða dóma hjá blaðamanni ameríska Vogue, sem segist ekki munu hika við það að fara alla leið til Íslands fyrir sjampóið og næringuna. Blaðamaðurinn, sem heitir Erika Owen, segist hafa átt dásamlega Íslandsferð. Hún hafi kynnst snyrtivörunum frá Sóley á Kex Hostel, og hafi síðan keypt sér til að taka með heim. Erika segir að í hvert skipti sem hún notar vörurnar berist hugurinn aftur til Íslands. Vörur Sóley Organics eru náttúrulegar snyrtivörur, en merkið var stofnað árið 2007. Leikkonan Sóley Elíasdóttir er stofnandi merkisins, en fyrirmyndin er amma Sóleyjar, sem notaði plöntur og grös til húðlækninga. Grein Vogue má lesa hér. Sóley Organics
Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour