Lífið

„Þarf bara að setjast í aftursætið og þegja“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Damon ætlar ekki að tjá sig meira um #metoo byltinguna í bili.
Damon ætlar ekki að tjá sig meira um #metoo byltinguna í bili.
„Úff ég vildi óska þess að ég hefði hlustað betur áður en ég lét mína skoðun í ljós,“ sagði leikarinn Matt Damon, í spjallþætti á NBC, í vikunni en hann hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir skoðanir sínar í tengslum við #metoo byltinguna.

Damon var mættur til að ræða um átak sem hann starfar í tengslum við og kallast það water.org og snýst um þann vatnsskort sem er í heiminum.

„Ég var bara ekki að hlusta og ég vil ekki valda neinum sársauka lengur. Núna þarf ég bara að setjast í aftursætið og þegja.“


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.