Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Kynning skrifar 1. janúar 2018 10:15 Glamour/Getty Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira! Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira!
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour