Bassaleikari Blink 182 staddur á Íslandi: Fann númeraplötu uppi á jökli Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:57 Bassaleikarinn skrapp upp á jökul skömmu fyrir áramót. vísir/getty/skjáskot Mark Hoppus, bassaleikari hljómsveitarinnar Blink 182, er staddur hér á landi í fríi yfir áramótin. Hoppus hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann skoðaði meðal annars náttúruperlurnar Gullfoss og Geysi. Hoppus birti athyglisverða færslu á Instagram-reikningi sínum í fyrradag þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í vélsleðaferð á ónefndum jökli hér á landi. „Í gær leigðum við okkur vélsleða og fórum í ferð upp á jökul. Á ákveðnum tímapunkti þurftum við að nema staðar,“ segir í færslunni en ástæðan fyrir því var að holrúm hafði myndast undir ísnum vegna árfarvegs. „Bílstjórarnir voru ekki klárir á því hvort við gætum komist yfir ísinn án þess að hann myndi brotna undan okkur,“ hélt Hoppus áfram. „Bílstjórinn okkar og leiðsögumaðurinn fóru af sleðanum til þess að gá að holrúminu og þykkt íssins. Dró bílstjórinn þá ekki númeraplötu upp úr holunni, þarna í lengst uppi í fjöllum á Íslandi,“ sagði Hopper svo en myndin sem fylgdi færslunni sýndi beyglaða númeraplötu, sem einhver eflaust saknar. Líkað hefur verið við færslu Hoppusar tæplega 35 þúsund sinnum en mörgum þeim sem hafa skrifað athugasemdir við þráðinn þykir sú staðreynd að platan beri númerið 182 alveg ótrúlega skemmtileg. Meðfylgjandi er færslan í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum myndum úr Íslandsferð Hoppusar. Yesterday we took an off-road vehicle way up in the hills to snowmobile on a glacier. At one point we were forced to stop because the ice track road had been caved in by an underground river. There were three big sinkholes where the water underneath had melted through to the surface. Our driver was unsure we could cross the ice without breaking through. Tracks running to the sinkholes showed other vehicles had tried and met with great difficulty. Our driver and guide got out of the vehicle to inspect the thickness of the ice and the sinkholes. From a sinkhole In the middle of the Icelandic mountains, the driver pulled out this license plate. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 7:13pm PST Snowmobiled up to Gods' Rock, an ancient Pagan site, atop a glacier on the volcano whose ash eruption shut down air travel in 2010. Then the snow came in and we had to skedaddle back down to base camp. Our guide warned us “Winter is coming.” A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 6:23am PST Selfie w Plus One at the waterfall. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 6:26am PST Ep, tea's on. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 7:01am PST Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Mark Hoppus, bassaleikari hljómsveitarinnar Blink 182, er staddur hér á landi í fríi yfir áramótin. Hoppus hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann skoðaði meðal annars náttúruperlurnar Gullfoss og Geysi. Hoppus birti athyglisverða færslu á Instagram-reikningi sínum í fyrradag þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í vélsleðaferð á ónefndum jökli hér á landi. „Í gær leigðum við okkur vélsleða og fórum í ferð upp á jökul. Á ákveðnum tímapunkti þurftum við að nema staðar,“ segir í færslunni en ástæðan fyrir því var að holrúm hafði myndast undir ísnum vegna árfarvegs. „Bílstjórarnir voru ekki klárir á því hvort við gætum komist yfir ísinn án þess að hann myndi brotna undan okkur,“ hélt Hoppus áfram. „Bílstjórinn okkar og leiðsögumaðurinn fóru af sleðanum til þess að gá að holrúminu og þykkt íssins. Dró bílstjórinn þá ekki númeraplötu upp úr holunni, þarna í lengst uppi í fjöllum á Íslandi,“ sagði Hopper svo en myndin sem fylgdi færslunni sýndi beyglaða númeraplötu, sem einhver eflaust saknar. Líkað hefur verið við færslu Hoppusar tæplega 35 þúsund sinnum en mörgum þeim sem hafa skrifað athugasemdir við þráðinn þykir sú staðreynd að platan beri númerið 182 alveg ótrúlega skemmtileg. Meðfylgjandi er færslan í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum myndum úr Íslandsferð Hoppusar. Yesterday we took an off-road vehicle way up in the hills to snowmobile on a glacier. At one point we were forced to stop because the ice track road had been caved in by an underground river. There were three big sinkholes where the water underneath had melted through to the surface. Our driver was unsure we could cross the ice without breaking through. Tracks running to the sinkholes showed other vehicles had tried and met with great difficulty. Our driver and guide got out of the vehicle to inspect the thickness of the ice and the sinkholes. From a sinkhole In the middle of the Icelandic mountains, the driver pulled out this license plate. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 7:13pm PST Snowmobiled up to Gods' Rock, an ancient Pagan site, atop a glacier on the volcano whose ash eruption shut down air travel in 2010. Then the snow came in and we had to skedaddle back down to base camp. Our guide warned us “Winter is coming.” A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 6:23am PST Selfie w Plus One at the waterfall. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 6:26am PST Ep, tea's on. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 7:01am PST
Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira