Boston tapaði toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. desember 2017 10:00 Kyrie Irving var að venju atkvæðamikill hjá Boston. vísir/getty Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira