Stefán hefur tekið upp yfir 70 myndbönd á ferð sinni um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2017 15:30 Stefán Þór er öflugur á YouTube. Mynd/Aðsend Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Stefán Þór Þorgeirsson frumsýnir nýja heimildarmynd: A Martian Guide to Tokyo, þar sem hann ferðast um Tokyo, höfuðborg Japan, og segir frá helstu matarvenjum, afþreyingu og menningu. Þetta er önnur heimildarmynd Stefáns um Japan en í sumar gaf hann út Youth in Japan sem fjallar um ungmenni í Japan og þeirra sýn á framtíð landsins. Stefán er betur þekktur undir nafninu Martian Travels á YouTube en þar má finna yfir 70 myndbönd af ferðalögum hans. Þau fjalla að mestu leiti um gönguferðir, útilegur og ævintýraferðamennsku, jafnt á Íslandi sem og úti í heimi, en Stefán hefur búið í Japan og Kosta Ríka. „Ferðalög og ævintýri eru mér mikil ástríða. Ég reyni að vera sem mest úti í náttúrunni eða að upplifa öðruvísi menningu, og tek myndavélina alltaf með mér. Þetta er mín leið til að segja sögur,“ segir Stefán. Í nýjustu heimildarmyndinni, A Martian Guide to Tokyo, ferðast Stefán um höfuðborgina með kærustu sinni og vini frá Íslandi ásamt mörgum japönskum vinum og kunningjum en Stefán talar reiprennandi Japönsku. „Ég var í skiptinámi í Japan árin 2011-2012 og hef búið vel að því. Þessi heimildarmynd var tekin upp á nokkrum dögum í nóvember síðastliðnum en það var í fimmta skipti sem ég fór út. Ég reyni að fara til Japan á hverju ári, landið er bara svo heillandi.” Framundan hjá Stefáni eru tökur á fleiri ferðalögum á Íslandi sem og stutt heimildarmyndbönd um jólamenninguna í Reykjavík. Fylgjast má með ævintýrum hans á YouTube undir nafnininu: Martian Travels, og sömuleiðis á Instagram og Facebook undir sama nafni.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Sjá meira