Hin mörgu andlit Cate Blanchett Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 08:30 Glamour/Skjáskot, ManifestoTheMovie Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í kvikmyndinni Manifesto, sem þýski listamaðurinn Julian Rosefeldt leikstýrir. Þau hittust fyrst árið 2010, svo kvikmyndin hefur verið mörg ár í bígerð. Cate hélt fyrst að hún myndi leika í kringum fjögur hlutverk, þegar Julian var að hugsa eitthvað í kringum tuttugu. Þau ákváðu að hittast í miðjunni, og urðu hlutverkin þrettán. Þrettán mismunandi karakterar sem Cate brá sér í. Cate leikur meðal annars heimilislausan mann, kennara, húsmóður, brúðuleikara og gest í jarðaför. Lesa má meira um hugmynd kvikmyndarinnar hér. Hægt verður að horfa á myndina á vefnum innan nokkurra daga, en látum sýnishornið hér að neðan duga þangað til.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour