Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 20:00 Bella Hadid Glamour/Getty Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Eitt skrautlegasta partý ársins, tískusýning Victoria's Secret, var sýnd í Shanghai í gærkvöldi. Eins og fyrri ár var miklu tjaldað til, og sýningin mjög skrautleg. Sýning undirfatamerkisins hefur verið haldin í París, New York, Los Angeles og Miami, en vegna vaxandi áhuga á merkinu í Asíu var ákveðið að hafa sýninguna í Shanghai. Tónlistarmennirnir Harry Styles, Miguel, Jane Zhang og Leslie Odom Junior komu fram. Fyrirsætan Lais Ribero sýndi hinn fræga skart-brjóstahaldara, sem metinn er á 2 milljónir bandaríkjadala, en það þykir mikill heiður að bera hann. Einnig var samstarf Olivier Rousteing hjá Balmain og Victoria's Secret kynnt, og fer það í sölu í næstu viku á vefsíðu undirfatamerkisins. Sjáðu hér mjög svo skrautlegar myndir frá sýningunni. Lais Ribero
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour