Rokkaði pastellituð jakkaföt Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Söngvarinn Harry Styles hljóp óvænt í skarðið fyrir söngkonuna Katy Perry á Victoria´s Secret sýningunni í Sjanghæ á dögunum. Það var samt ekki að sjá á kappanum að hann hefði ekki fengið nægan tíma til undirbúnings en það var mál áhorfenda að Styles hafi sýnt góða takta, þá allra helst danstakta. Eitthvað sem aðrir fá að sjá þann 28 nóvember þegar sýningunni verður sjónvarpað á CBS. Okkur þótti þó mikið til koma fataval söngvarans sem alla jafna er ansi vel klæddur og vandar til verkja þegar kemur að klæðaburði - Gucci er í upphaldi og mjög líklega að bæði jakkafötin sem hann klæddist séu frá tískuhúsinu vinsæla. Bleik skyrta undir svört jakkaföt, þar sem jakkinn var tvíhnepptur og svo skipt yfir í pastelgræn jakkaföt og skyrti í sama lit. Gaman að sjá útvíðu skálmarnar sem Styles rokkaði eins og honum einum er lagið. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Söngvarinn Harry Styles hljóp óvænt í skarðið fyrir söngkonuna Katy Perry á Victoria´s Secret sýningunni í Sjanghæ á dögunum. Það var samt ekki að sjá á kappanum að hann hefði ekki fengið nægan tíma til undirbúnings en það var mál áhorfenda að Styles hafi sýnt góða takta, þá allra helst danstakta. Eitthvað sem aðrir fá að sjá þann 28 nóvember þegar sýningunni verður sjónvarpað á CBS. Okkur þótti þó mikið til koma fataval söngvarans sem alla jafna er ansi vel klæddur og vandar til verkja þegar kemur að klæðaburði - Gucci er í upphaldi og mjög líklega að bæði jakkafötin sem hann klæddist séu frá tískuhúsinu vinsæla. Bleik skyrta undir svört jakkaföt, þar sem jakkinn var tvíhnepptur og svo skipt yfir í pastelgræn jakkaföt og skyrti í sama lit. Gaman að sjá útvíðu skálmarnar sem Styles rokkaði eins og honum einum er lagið.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour