Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour