Kryddstúlkur sameinast á ný Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 15:30 Glamour/Getty Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour