Björk syngur um ástina í Blissing Me Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 11:45 Björk á tónleikum í Georgíu fyrr á árinu. vísir/getty Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. Lagið heitir Blissing Me. Björk syngur um ástina og lýsir því hvernig hún verður ástfangin en af hverjum eða hverju er ekki alveg ljóst enda virðist af texta lagsins að dæma sem söngkonan sé ekki alveg viss um það heldur. Fyrsta lagið sem Björk gaf út af Utopiu heitir The Gate og kom út í byrjun september. Plötunnar er beðið með eftirvæntingu, eins og reyndar á við um flestar plötur Bjarkar. Síðasta plata hennar, Vulnicura, kom út árið 2015 og fjallaði að mestu leyti um skilnað hennar og listamannsins Matthew Barney. Vulnicura var því mjög persónuleg og oft á tíðum sorgleg en Björk hefur sagt að Utopia fjalli um ástina og þá einhvers konar yfirskilvitlegan hátt. Í viðtali við New York Times í vikunni sagði Björk jafnframt að platan væri ástarbréf til bjartsýninnar. Myndbandið við Blissing Me má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00 Ný plata frá Björk í nóvember Platan heitir Utopia. 31. október 2017 14:15 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. Lagið heitir Blissing Me. Björk syngur um ástina og lýsir því hvernig hún verður ástfangin en af hverjum eða hverju er ekki alveg ljóst enda virðist af texta lagsins að dæma sem söngkonan sé ekki alveg viss um það heldur. Fyrsta lagið sem Björk gaf út af Utopiu heitir The Gate og kom út í byrjun september. Plötunnar er beðið með eftirvæntingu, eins og reyndar á við um flestar plötur Bjarkar. Síðasta plata hennar, Vulnicura, kom út árið 2015 og fjallaði að mestu leyti um skilnað hennar og listamannsins Matthew Barney. Vulnicura var því mjög persónuleg og oft á tíðum sorgleg en Björk hefur sagt að Utopia fjalli um ástina og þá einhvers konar yfirskilvitlegan hátt. Í viðtali við New York Times í vikunni sagði Björk jafnframt að platan væri ástarbréf til bjartsýninnar. Myndbandið við Blissing Me má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00 Ný plata frá Björk í nóvember Platan heitir Utopia. 31. október 2017 14:15 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00