Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 09:00 Fjölskyldan saman komin, dýrindis matur, náttföt fram að hádegi og síðast en ekki síst gjafirnar – já, kæri lesandi, jólin eru í þann mund að ganga í garð! Það hellist eflaust vottur af kvíðatilfinningu yfir suma sem hafa lofað sjálfum sér því að í ár verði jólagjafirnar keyptar tímanlega! Ekki örvænta, jólagjafahandbók Glamour kemur til bjargar en hana er að finna í nýjasta tölublaðinu sem er komið í allar helstu verslanir. Það er svo sannarlega skemmtilegra að gefa en að þiggja og þá sérstaklega þegar þú finnur hina fullkomnu gjöf. Í handbókinn er að finna yfir 400 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann, hana, barnið og fyrir þau - allt úr flottustu verslunum bæjarins. Einnig eru þar nokkur góð ráð frá ritstjórninni sem gott er að hafa á bakvið eyrað í innkaupunum. Hafðu það notalegt um hátíðarnar og kláraðu jólagjafakaupin tímanlega með Glamour við hönd! Góðan daginn og gleðileg jól- eða svona næstum þvíJólagjafahandbók Glamour fylgir nýjasta blaðinu þar er að finna yfir 400 hugmyndir að gjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið úr flottustu búðum bæjarins . . . #glamouriceland #christmasgiftguide #glamourloves #christmas #iceland #reykjavik #fashion A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Nov 17, 2017 at 1:44am PST Jól Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour
Fjölskyldan saman komin, dýrindis matur, náttföt fram að hádegi og síðast en ekki síst gjafirnar – já, kæri lesandi, jólin eru í þann mund að ganga í garð! Það hellist eflaust vottur af kvíðatilfinningu yfir suma sem hafa lofað sjálfum sér því að í ár verði jólagjafirnar keyptar tímanlega! Ekki örvænta, jólagjafahandbók Glamour kemur til bjargar en hana er að finna í nýjasta tölublaðinu sem er komið í allar helstu verslanir. Það er svo sannarlega skemmtilegra að gefa en að þiggja og þá sérstaklega þegar þú finnur hina fullkomnu gjöf. Í handbókinn er að finna yfir 400 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann, hana, barnið og fyrir þau - allt úr flottustu verslunum bæjarins. Einnig eru þar nokkur góð ráð frá ritstjórninni sem gott er að hafa á bakvið eyrað í innkaupunum. Hafðu það notalegt um hátíðarnar og kláraðu jólagjafakaupin tímanlega með Glamour við hönd! Góðan daginn og gleðileg jól- eða svona næstum þvíJólagjafahandbók Glamour fylgir nýjasta blaðinu þar er að finna yfir 400 hugmyndir að gjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið úr flottustu búðum bæjarins . . . #glamouriceland #christmasgiftguide #glamourloves #christmas #iceland #reykjavik #fashion A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Nov 17, 2017 at 1:44am PST
Jól Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour