10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Langir og strangir dagar bíða gestum Airwaves þessa helgina en margir gestir byrja að sækja tónleika snemma dags og vaktin endar oftar en ekki fyrr en eftir miðnætti. Glamour vildi því aðeins fara yfir nokkra lykilhluti sem að okkar mati eru ómissandi í snyrtibudduna. Allar eiga þær sameiginlegt að þola slæmt veðurfar, svita og endast vel. Glamour mælir með þessum 10 snyrtivörum fyrir Airwaves helgina miklu! Góða skemmtun!Frá vinstri: Sensai Waterproof maskari: Þessi haggast ekki alla helgina!Bioeffect Eye Mask Treatment: Baugarnir geta farið að mæta á svæðið þegar líður á helgina og þá kemur Bioeffect til bjargar.Yves Saint Laurent All hours farði: Þegar þú vilt að farðinn haldi sér frá morgni til kvölds. Frá vinstri: Gosh banana púður: Oftar en ekki eru eitt til tvö dansspor stigin á tónlistarhátíðum og því gott að púðra sig aðeins meira en vanalega.NYX Butter gloss: Hér er á ferðinni gloss með góðum lit, það er mjög þreytandi að þurfa að spá í varalitnum á miðjum tónleikum - og að okkar mati mun auðveldara að eiga við gloss en varalit í slíkum aðstæðum.Gosh Lumi drops: Þetta snýst allt um ljómandi húð og þessir dropar gera útslagið. Hægt að nota bæði yfir og undir farða. Frá vinstri: Mac Paint Pot, í litnum Groundwork: Engir penslar, ekkert vesen. Skelltu á þig augnskugga með puttunum í þessum fullkomna lit!Yves Saint Laurent, All Hours primer: Þessi grunnur fullkomnar áferð húðarinnar. Nablasólarpúður: Þetta púður er í litnum Gotham og gefur húðinni frískandi blæ í skammdeginu.Gosh The Ultimate eyeliner: Gott er að grípa með sér svartan eyeliner í veskið til að bæta á þegar líða tekur á kvöldið. Þessi er handhægur og góður. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Langir og strangir dagar bíða gestum Airwaves þessa helgina en margir gestir byrja að sækja tónleika snemma dags og vaktin endar oftar en ekki fyrr en eftir miðnætti. Glamour vildi því aðeins fara yfir nokkra lykilhluti sem að okkar mati eru ómissandi í snyrtibudduna. Allar eiga þær sameiginlegt að þola slæmt veðurfar, svita og endast vel. Glamour mælir með þessum 10 snyrtivörum fyrir Airwaves helgina miklu! Góða skemmtun!Frá vinstri: Sensai Waterproof maskari: Þessi haggast ekki alla helgina!Bioeffect Eye Mask Treatment: Baugarnir geta farið að mæta á svæðið þegar líður á helgina og þá kemur Bioeffect til bjargar.Yves Saint Laurent All hours farði: Þegar þú vilt að farðinn haldi sér frá morgni til kvölds. Frá vinstri: Gosh banana púður: Oftar en ekki eru eitt til tvö dansspor stigin á tónlistarhátíðum og því gott að púðra sig aðeins meira en vanalega.NYX Butter gloss: Hér er á ferðinni gloss með góðum lit, það er mjög þreytandi að þurfa að spá í varalitnum á miðjum tónleikum - og að okkar mati mun auðveldara að eiga við gloss en varalit í slíkum aðstæðum.Gosh Lumi drops: Þetta snýst allt um ljómandi húð og þessir dropar gera útslagið. Hægt að nota bæði yfir og undir farða. Frá vinstri: Mac Paint Pot, í litnum Groundwork: Engir penslar, ekkert vesen. Skelltu á þig augnskugga með puttunum í þessum fullkomna lit!Yves Saint Laurent, All Hours primer: Þessi grunnur fullkomnar áferð húðarinnar. Nablasólarpúður: Þetta púður er í litnum Gotham og gefur húðinni frískandi blæ í skammdeginu.Gosh The Ultimate eyeliner: Gott er að grípa með sér svartan eyeliner í veskið til að bæta á þegar líða tekur á kvöldið. Þessi er handhægur og góður.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour