Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2017 21:00 Ólafur Þorvalz með rauðölinn á Ægisgarði. Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017. Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira
Ragga Gröndal, Mumford & Sons og Mosi frændi eru á meðal þess sem hljómar í eyru þeirra sem fá sér Iceland Airwaves bjór á Ægisgarði á Granda. Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 1999 vísar til þess að fyrsta Iceland Airwaves hátíðin fór fram umrætt ár. Þá var hátíðin öllu minni í sniðum eins og oft hefur verið fjallað um en hún fór fram í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hefur hátíðin lagt undir sig miðbæ Reykjavíkur auk þess sem hluti af dagskránni fer fram norðan heiða, á Akureyri. Hilmar Geirsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, segir að notendur á Facebook-síðu brugghússins hafi kastað fram mögulegum nöfnum á Airwaves bjórinn í ár. 1999 hafi orðið fyrir valinu. „Bjórinn var bruggaður fyrir tíu dögum og síðan höfum við spilað fyrir hann Airwaves Spotify playlistann. Við settum hátalara við tankinn og bjórinn fær að gerjast við innblástur tónlistarinnar,“ segir Hilmar. Gleðiverð verði á bjórnum á Ægisgarði alla hátíðina, 800 krónur fyrir stóran og 500 krónur fyrir lítinn. Á lagalistanum kennir eðli málsins samkvæmt ýmissa grasa en 212 lög eru á listanum frá hinum ýmsu listamönnum, innlendum sem erlendum. Bjórinn er eingöngu bruggaður fyrir kúta og verður til sölu á Ægisgarði, Íslenska barnum og Gauknum. Off-venue dagskrá verður á Ægisgarði og Íslenska en Gaukurinn er einn af aðaltónlistarstöðum hátíðarinnar sem nú er haldin í 19 skipti. Að neðan má sjá lagalistann fyrir Airwaves 2017.
Airwaves Tengdar fréttir Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30 Airwaves dressið er klárt! Við erum að gera okkur tilbúnar fyrir Airwaves. 31. október 2017 11:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30 Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira
Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember. 20. október 2017 16:30
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. 26. október 2017 16:30