Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour