Lífið

Mikið fjör í teiti Samfylkingarinnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Salka Sól, Hallgrímur Helgason og Arnar Freyr.
Salka Sól, Hallgrímur Helgason og Arnar Freyr. myndir/´jóhann ágúst
Það var margt um manninn og hugur í fólki á Bryggjunni Brugghús í gær þegar Samfylkingin í Reykjavík sló upp partý.

Guðmundur Andri Thorsson steig á stokk ásamt hljómsveit sinni Spöðum. Jón Gnarr hélt ræðu og Hallgrímur Helgason fór með langt ljóð sem hvatti mannskapinn áfram.

Hér að neðan má sjá myndir sem voru teknar úr teitinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.