Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour