Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour