Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour