Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour