Galdurinn við ,,gillið" Ritstjórn skrifar 11. október 2017 20:15 Glamour/Getty Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum
Mest lesið Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour