Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie Guðný Hrönn skrifar 13. október 2017 11:00 Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa þurft að skarta lepp. Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34