Sharapova í úrslit í fyrsta skipti síðan 2015 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 10:30 Maria Sharapova. Vísir/Getty Maria Sharapova, fyrrum efsta kona heimslistans í tennis, komst í úrslit á tennismóti í fyrsta skipti í tvö ár. Sharapova sigraði Peng Shuai í undanúrslitum Opna Tianjin mótsins sem fram fer í Kína. Hún hefur ekki tapað einu setti í vikunni og mætir hinni 19 ára Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í úrslitunum. Sharapova snéri aftur til keppni í tennis á árinu, en árið 2015 var hún dæmd í keppnisbann vegna neyslu ólöglegra lyfja. Hún komst í 16-manna úrslit á Opna bandaríska risamótinu í september, en Sharapova hefur ekki komist í úrslit síðan í maí 2015 þegar hún vann Opna ítalska mótið. Tennis Tengdar fréttir Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova úr leik á Opna bandaríska Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. 3. september 2017 22:15 Óheppnin eltir Mariu Sharapovu Maria Sharapova þarf að draga sig úr keppni fyrir undankeppni Wimbledon. 11. júní 2017 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Maria Sharapova, fyrrum efsta kona heimslistans í tennis, komst í úrslit á tennismóti í fyrsta skipti í tvö ár. Sharapova sigraði Peng Shuai í undanúrslitum Opna Tianjin mótsins sem fram fer í Kína. Hún hefur ekki tapað einu setti í vikunni og mætir hinni 19 ára Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í úrslitunum. Sharapova snéri aftur til keppni í tennis á árinu, en árið 2015 var hún dæmd í keppnisbann vegna neyslu ólöglegra lyfja. Hún komst í 16-manna úrslit á Opna bandaríska risamótinu í september, en Sharapova hefur ekki komist í úrslit síðan í maí 2015 þegar hún vann Opna ítalska mótið.
Tennis Tengdar fréttir Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova úr leik á Opna bandaríska Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. 3. september 2017 22:15 Óheppnin eltir Mariu Sharapovu Maria Sharapova þarf að draga sig úr keppni fyrir undankeppni Wimbledon. 11. júní 2017 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova úr leik á Opna bandaríska Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. 3. september 2017 22:15
Óheppnin eltir Mariu Sharapovu Maria Sharapova þarf að draga sig úr keppni fyrir undankeppni Wimbledon. 11. júní 2017 13:00