Upp með taglið Ritstjórn skrifar 16. október 2017 10:45 Glamour/Getty Við höfum flestar sett í okkur tagl enda ein þægilegasta hárgreiðslan. Hátt uppi eða niðri við hnakkann - báðar útgáfur eru góð leið til að fela annars vondan hárdag. Taglið sem slíkt dettur aldrei úr tísku en undanfarið höfum við séð nýjar og skemmtilegar útgáfur af þessari annars einföldu hárgreiðslu. Nú er því góður tími til að prufa sig áfram með hárið og fá innblástur af þessum myndum hér - allt sem þú þarft eru góðar teygjur, spennur og mögulega hársprey til að halda öllu á sínum stað. Felum teygjuna með því að vefja hárinu utanum - fulkomið við partýdressið.Hátt tagl þar sem toppurinn og lausir lokkar eru látnir njóta sín.Gefðu taglinu pönkað yfirbragð með því að setja litlar teygjur.Reese Witherspoon var með skemmtilega útfærslu á hinu klassíska tagli á rauða dreglinum.Einfalt, áreynslulaust og mjög klassískt.Settu nokkrar krullur í endana á taglinu til að gefa því fínna yfirbragð. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour
Við höfum flestar sett í okkur tagl enda ein þægilegasta hárgreiðslan. Hátt uppi eða niðri við hnakkann - báðar útgáfur eru góð leið til að fela annars vondan hárdag. Taglið sem slíkt dettur aldrei úr tísku en undanfarið höfum við séð nýjar og skemmtilegar útgáfur af þessari annars einföldu hárgreiðslu. Nú er því góður tími til að prufa sig áfram með hárið og fá innblástur af þessum myndum hér - allt sem þú þarft eru góðar teygjur, spennur og mögulega hársprey til að halda öllu á sínum stað. Felum teygjuna með því að vefja hárinu utanum - fulkomið við partýdressið.Hátt tagl þar sem toppurinn og lausir lokkar eru látnir njóta sín.Gefðu taglinu pönkað yfirbragð með því að setja litlar teygjur.Reese Witherspoon var með skemmtilega útfærslu á hinu klassíska tagli á rauða dreglinum.Einfalt, áreynslulaust og mjög klassískt.Settu nokkrar krullur í endana á taglinu til að gefa því fínna yfirbragð.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour