Hárstjörnur heimsækja Ísland Ritstjórn skrifar 18. október 2017 19:45 Bpro Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir! Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir!
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour